Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

30.08.2022

Vinnuhópur EOC um dagskrá og fyrirkomulag ársþinga sambandsins

Vinnuhópur EOC um dagskrá og fyrirkomulag ársþinga sambandsinsÍ síðustu viku hittist í Brussel vinnuhópur Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) sem falið var það verkefni að endurskoða dagskrá um fyrirkomulag ársþinga sambandsins, með hliðsjón af árlegri ráðstefnu EOC sem haldin er í tengslum við ársþing EOC sem og ársþingi ANOC.
Nánar ...
26.08.2022

Fyrsta alþjóðalega siglingamótið á Íslandi síðan 1997

Fyrsta alþjóðalega siglingamótið á Íslandi síðan 1997Dagana 21. - 24. ágúst var siglingamótið RS Aero Arctic Championship haldið á Akureyri. Um var að ræða fyrsta alþjóðlega siglingamótið á Íslandi síðan Smáþjóðaleikarnir voru haldnir hér á landi árið 1997 og íslenskt siglingafólk því búið að bíða lengi eftir viðburði sem þessum.
Nánar ...
19.08.2022

Breytingar hjá UMSB

Breytingar hjá UMSBÝmsar breytingar urðu nýverið á starfsemi Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB). Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst síðastliðinn en Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir mun áfram gegna því starfi.
Nánar ...
18.08.2022

Loksins Reykjavíkurmaraþon!

Loksins Reykjavíkurmaraþon!Síðustu tvö ár þurfti að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka vegna COVID-19 og hlauparar því orðnir langeygir eftir því að geta sprett úr spori í þessum skemmtilega viðburði á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur.Nú eru einungis tveir dagar í hlaupið sem fer fram laugardaginn 20. ágúst og er búist við góðri þátttöku.
Nánar ...