Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.10.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23.11.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
07.12.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
27

Umhverfismál

ÍSÍ skal í samvinnu við sambandsaðila sína, vinna að því að gera starf íþróttahreyfingarinnar eins umhverfisvænt og kostur er. Íþróttastarf þarf að fara fram í sátt við náttúruna og hafa jákvæð áhrif á nánasta umhverfi.

        Markmið:

  • Að vinna að markmiðum Ólympíuhreyfingarinnar í umhverfismálum.
  • Að starf íþróttafélaga sé í sátt við umhverfið.
  • Að auka þekkingu innan íþróttahreyfingarinnar á sviði umhverfismála er varða íþróttastarfið.
  • Að stuðla að aukinni útiveru í íþróttalegum tilgangi og vitund fyrir náttúru landsins.


  • Leiðir:
  • Útgáfa fræðsluefnis um umhverfismál er varða íþróttastarf.
  • Safna upplýsingum um umhverfismál á sviði íþrótta.
  • Annast samstarf við stjórnvöld og félög er starfa að skyldum málefnum.
  • Veita ráðgjöf og aðstoða sambandsaðila við framkvæmd verkefna á sviði umhverfismála.