Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.04.2021 - 21.04.2021

Ársþing HHF 2021

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka verður...
29.04.2021 - 29.04.2021

Ársþing HSK 2021

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður...
21

Hagræðing úrslita í íþróttum

Hagræðing úrslita íþróttakeppna merkir fyrirkomulag, gjörning eða aðgerðaleysi sem er af ásetningi og miðar að því að breyta úrslitum eða gangi íþróttakeppni með óviðeigandi hætti í því skyni að víkja alfarið eða að hluta til frá hinu ófyrirsjáanlega eðli fyrrnefndrar íþróttakeppni til þess aftur að ná fram óréttmætum ávinningi fyrir sjálfan sig eða aðra.

Fræðslumyndbönd frá Alþjóðaólympíunefndinni um hagræðingu úrslita í íþróttum

Hvað er íþróttaveðmál ?
Hvers vegna hagræðir fólk úrslitum?
Hvaða áhættur felast í því að veðja á úrslit?

Yfirlýsingar 

ÍSÍ hefur ásamt systursamtökum sínum á Norðurlöndunum undirritað sameiginlega yfirlýsingu um baráttu gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Þá hefur samningur Evrópuráðsins gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum verið undirritaður fyrir Íslands hönd. Einnig hefur mennta-og menningarmálaráðuneytið skipað vinnuhóp til að gera tillögur að vinnulagi og hvernig alþjóðasamningum verði best framfylgt.

Reglugerð Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC)

Samningur Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita

Sameiginleg yfirlýsing íþrótta- og Ólympíusambanda á Norðurlöndum

Sameiginleg yfirlýsing Smáþjóða