Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

2020 Lausanne

Vetrarólympíuleikar ungmenna fóru fram í Lausanne í Sviss 10. - 22. janúar 2020. Sjö alþjóðasérsambönd voru með keppnisgreinar á leikunum, en heildarfjöldi keppenda var tæplega 1.900.

Vefsíða leikanna

Samantekt Ólympíustöðvarinnar um leikana