Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.04.2021 - 21.04.2021

Ársþing HHF 2021

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka verður...
29.04.2021 - 29.04.2021

Ársþing HSK 2021

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður...
21

Cafe Easy

Hádegismatur frá kl 12:00 - 13:30.

Vikan19. – 23. apríl 2021

Af sóttvarnarástæðum vegna covid-19 biðjum við viðskiptavini um að staldra eins stutt við og mögulegt er.

 

Mánudagur

Brokkólísúpa

Sveitabjúgu

 

Þriðjudagur

Aspassúpa

Steiktur kjúklingur

 

Miðvikudagur

Grjónagrautur

Ofnbakaður fiskur

 

Fimmtudagur
Lokað, Sumardagurinn fyrsti

 

Föstudagur
Súpa dagsins

Fiskur og franskar

 

Réttur áskilinn til breytinga á matseðli


1 (Large).jpg (92153 bytes)
ISI_Hlaup4_GUSKehf (Large)2.jpg (553419 bytes)


Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.

Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is

Cafe Easy er jafnan opin sem hér segir:
Alla virka daga frá 08:30 - 22:00.

Laugardaga frá kl. 08:30 - 16:00.

Lokað á sunnudögum.

Þó getur það verið að kaffiterían sé lokuð þau kvöld og á laugardögum þegar engir fundir eru á dagskrá í Íþróttamiðstöðinni.