Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

29.02.2024

Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í annað sinn

Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í annað sinnForseti Íslands hefur auglýst eftir tillögum frá almenningi um hver ætti að hljóta Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024 sem veitt verða á Bessastöðum í síðari hluta apríl. Verðlaununum er ætlað að vekja athygli á mikilsverðu framlagi á sviði lýðheilsu og auka með þeim hætti áhuga á bættri heilsu og líðan almennings.
Nánar ...
27.02.2024

Heiðursviðurkenningar á 125 ára afmæli KR

Heiðursviðurkenningar á 125 ára afmæli KRÞann 16. febrúar síðastliðinn var 125 ára afmæli Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR), sem haldið var í húsakynnum KR í Frostaskjóli. Fjölmenni var mætt til að halda upp á þennan merka áfanga og fjölmargar heiðursviðurkenningar afhentar.
Nánar ...
21.02.2024

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna  2026Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar árið 2026 í Mílanó og Cortina á Ítalu. Viðburðurinn fór fram á San Remo tónlistarhátíðinni á Ítalíu.
Nánar ...
21.02.2024

37. Karateþing haldið

37. Karateþing haldið37. ársþing Karatesambands Íslands (KAÍ) fór fram sunnudaginn 18. febrúar í fundarsal B og C á 3ju hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 23 þingfulltrúar frá sjö karatefélögum og -deildum tóku þátt í þingstörfum auk stjórnar sambandsins.
Nánar ...
07.02.2024

Setning Lífshlaupsins fór fram í dag

Setning Lífshlaupsins fór fram í dagSetning Lífshlaupsins 2024 fór fram í höfuðstöðvum embættis landlæknis í dag, og er þetta í sautjánda sinn sem það fer fram. Samhliða voru uppfærðar ráðleggingar frá embætti landlæknis um hreyfingu og takmörkun á kyrrsetu kynntar.
Nánar ...
07.02.2024

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á Almannaheillaskrá

Skráning íþrótta- og ungmennafélaga á AlmannaheillaskráÍþrótta- og ungmennafélög á landinu geta skráð sig á almannaheillaskrá og þannig nýtt frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem uppfylla tiltekin skilyrði og eru í almannaheillaskrá sem Skatturinn heldur. Endurnýja skal skráningu á almannaheillaskrá árlega fyrir hvert byrjað almanaksár, ekki síðar en 15. febrúar ár hvert.
Nánar ...