Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

02.12.2024

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍ

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍÁ dögunum áttu forystumenn Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) fund með nýkjörnum forseta Íslands og verndara ÍSÍ, Höllu Tómasdóttur, en það voru þeir Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Andri Stefansson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem heimsóttu Höllu á skrifstofu forseta Íslands á Sóleyjargötu.
Nánar ...