Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

30.11.2022

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í árNý verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. ÍSÍ í samvinnu við Lottó standa að nýju verðlaununum til að heiðra sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar og vekja meiri athygli á starfi þeirra.
Nánar ...
29.11.2022

Ráðstefna á degi sjálfboðaliðans, 5. desember

Ráðstefna á degi sjálfboðaliðans, 5. desemberMennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar „Alveg sjálfsagt - sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi”, á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, mánudaginn 5. desember nk. kl. 12:00 - 15:45 á Hilton Reykjavík Nordica (gamla Pizza Hut).
Nánar ...
29.11.2022

KSÍ stofnar ungmennaráð

KSÍ stofnar ungmennaráðKSÍ hélt sitt fyrsta ungmennaþing sunnudaginn 27. nóvember sl. Komu þar saman 60 ungmenni, á aldrinum 12-18 ára, frá um 20 íþrótta- og ungmennafélögum.
Nánar ...
29.11.2022

100 ára afmælishóf UMSK

100 ára afmælishóf UMSKUngmennasamband Kjalarnesþings fagnaði 100 ára afmæli sambandsins sunnudaginn 19. nóvember sl. með afmælishófi í Hlégarði í Mosfellsbæ. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ ávarpaði samkomuna og afhenti Guðmundi Sigurbergssyni formanni UMSK málverk eftir listakonuna Elsu Nielsen sem gjöf til sambandsins í tilefni af aldarafmælinu.
Nánar ...
28.11.2022

Verðlaun Forvarnardagsins afhent á Bessastöðum

Verðlaun Forvarnardagsins afhent á BessastöðumGuðni Th. Jóhannesson afhenti á laugardaginn verðlaun í verðlaunaleik Forvarnardagsins 2022 og fór afhendingin fram á Bessastöðum. Að þessu sinni kepptu hópar í grunn- og framhaldsskólum um gerð kynningarefnis í anda Forvarnardagsins.
Nánar ...
24.11.2022

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2021 komin út

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2021 komin útAllar einingar innan ÍSÍ skila árlega til sambandsins starfsskýrslum um starfsemina er varðar umfang og samsetningu viðkomandi einingar, kynjaskiptingu, aldursdreifingu, íþróttagreinar, rekstur og lög.
Nánar ...