Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

03.08.2022

Vel heppnað Unglingalandsmót UMFÍ

Vel heppnað Unglingalandsmót UMFÍUnglingalandsmót UMFÍ fór fram á Selfossi um verslunarmannahelgina. Mótið gekk vel fyrir sig í ágætis veðri en um 1.000 þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru á mótinu með fjölskyldum sínum. Talið er að um 4-5.000 gestir hafi verið á mótssvæðinu um helgina.
Nánar ...
02.08.2022

„Stolt af íslenska hópnum”

„Stolt af íslenska hópnum”Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Slóvakíu lauk laugardaginn 30. júlí sl. Því miður þurfti að færa lokahátíðina inn í íþróttamannvirki vegna rigningar og þrumuveðurs í Banská Bystrica.
Nánar ...
02.08.2022

Í mörg horn að líta hjá formanni EOC EYOF nefndarinnar

Í mörg horn að líta hjá formanni EOC EYOF nefndarinnarLíney Rut Halldórsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ og nú ráðgjafi hjá sambandinu er formaður EOC EYOF Commission, sem er yfirnefnd yfir Ólympíuhátíðum Evrópuæskunnar. Nefndin er eftirlitsnefnd með framkvæmd hátíðarinnar og gegnir ábyrgðarmiklu starfi við undirbúning og framkvæmd þessara verkefna Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC).
Nánar ...