Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

09.12.2024

Verðlaunaafhending á Bessastöðum

Verðlaunaafhending á BessastöðumForvarnardagurinn 2024 fór fram þann 2. október síðastliðinn, en í tengslum við daginn gafst nemendum í 9. bekk í grunnskólum landsins og á fyrsta ári í framhaldsskóla tækifæri til að taka þátt í verðlaunaleik. Leikurinn fól í sér að skila inn kynningarefni sem tengdist þema dagsins, en í ár var það leikir sem stuðla að samveru fjölskyldu og vina.
Nánar ...
05.12.2024

Takk sjálfboðaliðar!

Takk sjálfboðaliðar!Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans sem haldinn hefur verið frá árinu 1985 en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem ákváðu að helga 5. desember öllum sjálfboðaliðum um allan heim!
Nánar ...
02.12.2024

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍ

Forseti Íslands – Verndari ÍSÍÁ dögunum áttu forystumenn Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) fund með nýkjörnum forseta Íslands og verndara ÍSÍ, Höllu Tómasdóttur, en það voru þeir Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Andri Stefansson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem heimsóttu Höllu á skrifstofu forseta Íslands á Sóleyjargötu.
Nánar ...