Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15

14.03.2025

Fræðsluerindi fyrir þjálfara

Fræðsluerindi fyrir þjálfaraFyrirlestur með Kenneth Larsen – “How to Create the Optimal Learning Environment for Athletes” . Hvernig getum við sem þjálfarar mótað umhverfi sem styður best við framfarir okkar íþróttafólks? Kenneth Larsen, landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands er reyndasti badmintonþjálfari Evrópu með yfir 45 ára reynslu í þjálfun afreksfólks á alþjóðavettvangi . Kenneth heldur erindi þann 21. mars n.k. Erindið mun fara fram á ensku.
Nánar ...
13.03.2025

Heiðrun á ársþingi KSÍ

Heiðrun á ársþingi KSÍÁrsþing KSÍ fór fram 22. febrúar síðastliðinn. Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ ávarpaði við setningu þingsins og afhentu þeir Andri og Hafsteinn Pálsson formaður Heiðursráðs ÍSÍ einnig tvær heiðursviðurkenningar fyrir hönd framkvæmdastjórnar ÍSÍ í upphafi þings.
Nánar ...
10.03.2025

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Ráðstefna í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvennaÍ tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, héldu ÍSÍ, UMFÍ og HR ráðstefnu sem bar yfirskriftina Konur og íþróttir – Hvað segja vísindin? Ráðstefnan fór fram í HR og var stýrt af Silju Úlfarsdóttur. Á ráðstefnunni sögðu ungir vísindamenn frá niðurstöðum nýlegra rannsókna sem unnar hafa verið með íþróttakonur sem viðfangsefni.
Nánar ...
06.03.2025

Reinharð endurkjörinn formaður KAÍ

Reinharð endurkjörinn formaður KAÍKaratesamband Íslands hélt sitt 38. karateþing þann 2. mars í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Þingið sóttu 36 þingfulltrúar frá 10 karatefélögum og karatedeildum, auk stjórnarmanna.
Nánar ...
03.03.2025

Ársþing EOC 2025

Ársþing EOC 2025Ársþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram í Frankfurt í Þýskalandi dagana 28. febrúar til 1. mars síðastliðinn.
Nánar ...