Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15

03.03.2025

Næstu Evrópuleikar verða í Istanbul

Næstu Evrópuleikar verða í IstanbulEvrópusamband Ólympíunefnda (EOC), Ólympíunefnd Tyrklands og borgaryfirvöld Istanbul í Tyrklandi hafa undirritað samning um að Istanbul verði gestgjafi Evrópuleika (European Games) árið 2027.
Nánar ...
28.02.2025

Líney endurkjörin í stjórn EOC

Líney endurkjörin í stjórn EOCLíney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi ÍSÍ og fyrrum framkvæmdastjóri sambandsins, var í dag endurkjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) á ársþingi sambandsins í Frankfurt. Hlaut hún frábæra kosningu og fékk næstflest atkvæði i kjörinu en 49 þjóðir kusu á þinginu, sem fram í dag og á morgun.
Nánar ...
18.02.2025

ÍSÍ úthlutar tæpum 300 m.kr. í afreksstarf sérsambanda

ÍSÍ úthlutar tæpum 300 m.kr. í afreksstarf sérsambandaÁ Fjárlögum ríkisins vegna ársins 2025 voru 637 m.kr. veittar til innleiðingar á nýju fyrirkomulagi afreksstarfs og byggir sú fjárveiting á tillögum sem starfshópur skilaði af sér á vormánuðum 2024, en lesa má um þær tillögur í skýrslu starfshópsins.
Nánar ...
17.02.2025

Kynning á hjólastólakörfubolta í Kringlunni

Kynning á hjólastólakörfubolta í KringlunniMikill fjöldi fólks fylgdist með kynningu á hjólastólakörfubolta í Kringlunni á laugardag. Tilefnið var tvíþætt, æfingar eru hafnar í hjólastólakörfubolta fyrir börn með fötlun hjá Fjölni og ÍR og svo er körfubolti ein af fimm greinum sem boðið verður upp á þegar Íslandsleikarnir fara fram á Selfossi í lok mars.
Nánar ...
16.02.2025

Flott ungmenn sem eiga framtíðina fyrir sér!

Flott ungmenn sem eiga framtíðina fyrir sér!Líney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi ÍSÍ og fyrrum framkvæmdastjóri sambandsins var í stóru hlutverki á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Hún er formaður EOC EYOF Commission sem hefur eftirlit með skipulagi og framkvæmd bæði Vetrar- og Sumarólympíuhátíða Evrópuæskunnar.
Nánar ...