Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15

29.07.2023

Sjöundi dagurinn á EYOF, Maribor

Sjöundi dagurinn á EYOF, MariborSíðasti keppnisdagurinn á EYOF í Maribor hófst á handboltaveislu. Íslenska liðið tók á móti Norðmönnum í hörkuleik. Leikurinn var afar jafn lengi vel en endaði með því að íslenska liðið vann 30 - 31. Íslenska liðið endar þá í 5. sæti á leikunum.
Nánar ...