Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
11

15.10.2024

EOC Seminar 2024

EOC Seminar 202444. EOC Seminar fór fram í Budva í Svartfjallalandi dagana 27. og 28. september sl. Andri Stefánsson framkvæmdastjóri, Líney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi og meðstjórnandi í EOC og Kári Steinn Reynisson rekstrarstjóri sóttu viðburðinn af hálfu ÍSÍ.
Nánar ...
07.10.2024

Dagur göngunnar #worldwalkingday

Dagur göngunnar #worldwalkingday  Í gær, sunnudaginn 6. október, fór fram boðhlaupsganga um allan heim á Degi göngunnar, þar sem markmiðið var að koma á rafrænu boðhlaupskefli yfir öll 24 tímabelti heimsins. Með þessu var verið að hvetja til aukinnar hreyfingar á heimsvísu og samhliða koma á framfæri mikilvægum skilaboðum.
Nánar ...
04.10.2024

Skíðaþing haldið á Ísafirði

Skíðaþing haldið á Ísafirði75. ársþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) var haldið á Ísafirði, dagana 20. til 21. september sl. Þingið var haldið í Stjórnsýsluhúsinu í boði Skíðafélags Ísfirðinga og var fjölsótt. Skýrsla stjórnar og ársreikningar voru lagðir fyrir þingið til samþykktar og má finna á heimasíðu SKÍ.
Nánar ...