Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15

07.04.2025

Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ

Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ68. ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram á Grand Hótel laugardaginn 5. apríl. Jón Halldórsson var kjörinn formaður HSÍ en hann var einn í kjöri og tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem hafði verið formaður sambandsins frá árinu 2013.
Nánar ...
04.04.2025

Heiðranir á héraðsþingi HSK

Heiðranir á héraðsþingi HSKHéraðsþing HSK fór fram í Aratungu þann 27. mars. Þar voru þau Kjartan Lárusson, frá Ungmennafélagi Laugdæla, og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, úr Íþróttafélaginu Suðra, heiðruð.
Nánar ...
04.04.2025

Guðmundur áfram formaður BFSÍ

Guðmundur áfram formaður BFSÍBogfimisamband Íslands hélt sitt þriðja ársþing í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal þann 29. mars. Guðmundur Örn Guðjónsson, formaður BFSÍ, var einn í framboði til formanns og hlaut því sjálfkrafa kjör.
Nánar ...
03.04.2025

UDN Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

UDN Fyrirmyndarhérað ÍSÍ„UDN álítur að viðurkenningin Fyrirmyndarhérað ÍSÍ hafi jákvæð áhrif á starfið á sambandssvæðinu; fyrir félögin og fyrir sjálfboðaliðann. Vinnan við handbókina hefur fært hlutina í skýrara og aðgengilegra form. Viðurkenning sem þessi vinnur bara með okkur“, sagði Jóhanna Sigrún formaður af þessu tilefni.
Nánar ...