Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

09.12.2022

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum ÍslandSyndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og lauk miðvikudaginn 30. nóvember síðast liðinn. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.
Nánar ...
08.12.2022

Íþróttaeldhuginn

ÍþróttaeldhuginnÞann 5. desember, á Degi sjálfboðaliðans, var lokað fyrir tilnefningar fyrir Íþróttaeldhuga ársins 2022, en hann verður heiðraður samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins þann 29. desember. Óhætt er að segja að íþróttahreyfingin hafi tekið mjög vel í
Nánar ...
30.11.2022

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í árNý verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. ÍSÍ í samvinnu við Lottó standa að nýju verðlaununum til að heiðra sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar og vekja meiri athygli á starfi þeirra.
Nánar ...
29.11.2022

Ráðstefna á degi sjálfboðaliðans, 5. desember

Ráðstefna á degi sjálfboðaliðans, 5. desemberMennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar „Alveg sjálfsagt - sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi”, á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, mánudaginn 5. desember nk. kl. 12:00 - 15:45 á Hilton Reykjavík Nordica (gamla Pizza Hut).
Nánar ...