Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

07.01.2022

Íþróttamaður USVH 2021

Íþróttamaður USVH 2021Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskona, var kjörin Íþróttamaður USVH 2021. Liðið hennar, Valur, varð Íslands- og deildarmeistari á síðasta tímabili. Dagbjört Dögg var valin varnarmaður ársins í úrvalsdeild kvenna seinasta vor og hún er byrjunarliðsmaður í A landsliði Íslands í körfuknattleik.
Nánar ...
07.01.2022

Íþróttafólk ÍRB 2021

Íþróttafólk ÍRB 2021Kjöri á íþróttafólki Reykjanesbæjar 2021 var lýst í útsendingu á fésbókarsíðu Víkurfrétta á gamlársdag. Hlutskörpust voru kraftlyftingakonan Elsa Pálsdóttir og körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson.
Nánar ...