Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.05.2024 - 27.05.2024

Ársþing ÍRB 2024

Ársþing Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍRB)...
25

Ferðasjóður íþróttafélaga - skilafrestur umsókna til og með 9. janúar 2023

07.12.2022

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Skilafrestur umsókna rennur út á miðnætti þann 9. janúar 2023.

Íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ eru hvött til að senda inn umsókn vegna keppnisferða allra aldursflokka á fyrirfram skilgreind mót innanlands á árinu 2022. Við stofnun umsóknar er send vefslóð á uppgefið netfang tengiliðar, sem nýtist sem lykill inn á viðkomandi umsókn þar til umsókn er send.  Umsækjendur eru hvattir til að vanda frágang umsókna til að auðvelda og einfalda úrvinnslu þeirra.

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga.

Ef nánari upplýsinga er þörf, vinsamlegast hafið samband við Höllu Kjartansdóttur, sviðsstjóra Stjórnsýslusviðs ÍSÍ á netfangið halla@isi.is.