Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

12.11.2015

Fréttatilkynning frá Alþjóðaólympíunefndinni vegna meints lyfjamisferlis

Fréttatilkynning frá Alþjóðaólympíunefndinni vegna meints lyfjamisferlisÍþróttahreyfingin hefur verið í kastljósinu síðastliðna daga vegna meints lyfjamisferlis rússneska frjálsíþróttasambandsins og rússnesks íþróttafólks. Sérstök óháð rannsóknarnefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) hefur verið að rannsaka málið í þó nokkurn tíma og opinberaði þann 9. nóvember, stórfellda lyfjamisnotkun rússneskra frjálsíþróttamanna sem var kerfisbundið á að hafa verið unnin í samvinnu við rússneska frjálsíþróttasambandið (ARAF) og yfirvöld.
Nánar ...
12.11.2015

Sigurjón kjörinn varaforseti IPF

Sigurjón kjörinn varaforseti IPFSigurjón Pétursson, formaður Kraftlyftingasambands Íslands, var kjörinn varaforseti IPF, Alþjóða kraftlyftingasambandsins, á ársþingi sambandsins í Lúxemborg 8. nóvember sl. Sigurjón bauð sig fram gegn sitjandi varaforseta og hlaut kosningu með 34 atkvæðum gegn 13.
Nánar ...
09.11.2015

Dagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í ár verður dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn mánudaginn 9. nóvember til að skólar geti nýtt virkan skóladag til að huga að þessu mikilvæga málefni.
Nánar ...
06.11.2015

Gestir frá Norðurlöndunum í heimsókn

Gestir frá Norðurlöndunum í heimsóknNíu einstaklingar frá íþróttasamböndum Norðurlandanna heimsóttu ÍSÍ í vikunni og var markmið heimsóknarinnar fyrst og fremst að hefja undirbúning að ráðstefnu um íþróttir barna og unglinga sem fram fer í Danmörku árið 2017 en einnig að deila hugmyndum og ræða ýmis málefni sem tengjast íþróttum barna og unglinga.
Nánar ...
05.11.2015

Vetrarólympíuleikar ungmenna #iLoveYOG

Vetrarólympíuleikar ungmenna #iLoveYOGAlþjóðaólympíunefndin hefur hrundið af stað samfélagsmiðlaherferð í tengslum við næstu Vetrarólympíuleika ungmenna með myllumerkinu #iLoveYOG. Vetrarólympíuleikar ungmenna munu fara fram í annað sinn 12. – 21. febrúar 2016 í Lillehammer í Noregi. Eitt stærsta nafnið í vetraríþróttaheiminum, listskautakonan Yuna Kim, eða "Drottningin
Nánar ...
03.11.2015

Issuu síða ÍSÍ

Issuu síða ÍSÍÁ Issuu síðu ÍSÍ má sjá helstu gögn sem ÍSÍ hefur gefið út. Þar má meðal annars finna allar ÍSÍ - Fréttir síðan að blaðið kom fyrst út, árið 2011, Ársskýrslur ÍSÍ frá árinu 2000, alla fræðslubæklinga sem ÍSÍ hefur gefið út og ýmsar skýrslur. Gögnin má einnig finna á vefsíðu ÍSÍ undir "Útgáfa" eða hér.
Nánar ...
03.11.2015

Aðalfundur ANOC í Washington D.C.

Aðalfundur ANOC í Washington D.C.Aðalfundur Heimssambands Ólympíunefnda (ANOC) fór fram í Washington D.C. í Bandaríkjunum síðustu vikuna í október sl. Aðaláhersla ANOC á aðalfundinum voru umbætur og nýsköpun í íþróttahreyfingunni.
Nánar ...
02.11.2015

Haustfjarnám í þjálfaramenntun langt komið

Haustfjarnám í þjálfaramenntun langt komiðHaustfjarnám 1. og 2. stigs ÍSÍ í þjálfaramenntun, almennum hluta sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar er nú langt komið. Fjarnámi 2. stigs er í raun lokið en nokkrar vikur eru eftir af fjarnámi 1. stigs. Rúmlega 30 nemendur eru í þessu námi og koma frá fjölmörgum íþróttagreinum
Nánar ...