Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

10.09.2012

Sviðsstjóri með kynningu fyrir ÍKFÍ

Sviðsstjóri Þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ var með fyrirlestur um samnorræna verkefnið "Þrekraunir" á endurmenntunardegi Íþróttakennarafélags Íslands á Laugarvatni föstudaginn 7. september síðastliðinn.
Nánar ...
06.09.2012

Síðustu dagar Ólympíumóts fatlaðra

Síðustu dagar Ólympíumóts fatlaðraEinn keppnisdagur er eftir hjá íslensku þátttakendunum á Ólympíumóti fatlaðra í London. Helgi Sveinsson frjálsíþróttakappi keppir í spjótkasti og 100 m hlaupi á morgun, þann 7. september. Góður árangur hefur náðst hjá íslensku keppendunum og þar ber auðvitað hæst árangur Jóns Margeirs Sverrissonar gullverðlaunahafa í 200 m skriðsundi í flokki S1, flokki þroskahamlaðra, en Jón Margeir setti, eins og alkunna er, bæði heimsmet og Ólympíumótsmet í sundinu.
Nánar ...
06.09.2012

Lífshlaupið í framhaldsskólum

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við embætti landlæknis og í tengslum við verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóla, stendur fyrir Lífshlaupi fyrir framhaldsskóla sem fram fer dagana 3.-16. október næstkomandi.
Nánar ...