Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
16

23.01.2025

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”Ráðstefnan „Meira eða minna afreks?“ fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær í tengslum við Reykjavíkurleikana - RIG sem standa nú yfir í borginni. Að ráðstefnunni stóðu Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Silja Úlfarsdóttir stýrði ráðstefnunni.
Nánar ...
17.01.2025

Skráning í Lífshlaupið er hafin

Skráning í Lífshlaupið er hafinSkráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu sem ræst verður í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 5. til 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 5. til 18. febrúar.
Nánar ...
14.01.2025

Íþróttafólk Kópavogs 2024

Íþróttafólk Kópavogs 2024Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu og Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki voru kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.
Nánar ...
14.01.2025

Íþróttafólk Reykjavíkur 2024

Íþróttafólk Reykjavíkur 2024Íþróttabandalag Reykjavíkur tilkynnti val á Íþróttakonu og Íþróttamanni Reykjavíkur 2024 ásamt Liði ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur 11. desember sl.
Nánar ...
08.01.2025

Ráðstefna í tengslum við RIG - Meira eða minna afreks?

Ráðstefna í tengslum við RIG - Meira eða minna afreks?Miðvikudaginn 22. janúar fer fram ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík, í tengslum við Reykjavíkurleikana (RIG) en ráðstefnan er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og HR. Ráðstefnan hefur fengið heitið „Meira eða minna afreks?“ en hún einblínir á snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og ungmenna og áhrif hennar á ungt fólk.
Nánar ...
06.01.2025

Myndir frá Íþróttamanni ársins 2024

Myndir frá Íþróttamanni ársins 2024Íþróttamaður ársins 2024 var haldinn við hátíðlega athöfn laugardaginn 4. janúar í Silfurbergi í Hörpu. Íþróttafólk ársins var heiðrað og fengu fjölmargir viðurkenningar fyrir góðan árangur síðasta árs. Fjölmenni var og óhætt að segja að mikið hafi verið um dýrðir.
Nánar ...