Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
19

06.03.2017

ÍSÍ boðið formlega til þátttöku í PyeongChang 2018

ÍSÍ boðið formlega til þátttöku í PyeongChang 2018Alþjóðaólympíunefndin sendi nýlega öllum ólympíunefndum formlegt boð til þátttöku í XXIII Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður- Kóreu 9. - 25. febrúar 2018. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ staðfesti þátttöku Íslands á framkvæmdastjórnarfundi ÍSÍ 2. mars sl.​
Nánar ...
03.03.2017

Fyrirlestur Hajo Seppelt á Vimeo

Fyrirlestur Hajo Seppelt á VimeoÞann 26. janúar fór fram ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni í Háskólanum í Reykjavík. Rannsóknarblaðamaðurinn Hajo Seppelt var með erindi. Hann gerði heimildamyndir sem þóttu sanna skipulagt lyfjamisferli í Rússlandi. Lyfjahneykslið sem komst í hámæli í nóvember árið 2014, hafði áhrif á alla heimsbyggðina, þá sérstaklega hvað varðar Ólympíuleikana í Ríó 2016.
Nánar ...
01.03.2017

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍÍþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex af sjö deildum félagsins viðurkenninguna að þessu sinni og stefnt er að viðurkenningu fyrir þá sjöundu fljótlega. Deildirnar sex hafa þessu viðurkenningu í fjögur ár og þurfa þá að sækja um endurnýjun hennar til ÍSÍ.
Nánar ...