Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.03.2023 - 26.03.2023

Ársþing LSÍ 2023

Ársþing Lyftingasambands Íslands (LSÍ) verður...
27

07.06.2022

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitil

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitilGuðmundur Kr. Jónsson, Heiðursfélagi ÍSÍ, var nýlega kjörinn Heiðursfélagi Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ). Tilkynnt var um kjörið á 75 ára afmælismóti FRÍ sem haldið var á Selfossi á dögunum. Í frétt á heimasíðu FRÍ er eftirfarandi samantekt um helstu störf Guðmundar:
Nánar ...
01.06.2022

Tveir íslenskir heimsmeistarar

Tveir íslenskir heimsmeistararAlexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir stóðu sig frábærlega á HM unglinga í klassískri bekkpressu í Almaty í Kasakstan á dögunum. Báðar komu þær heim með gullverðlaun og heimsmeistaratitil í farteskinu.
Nánar ...