Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.09.2024 - 12.09.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
10

10.04.2018

100 ára afmælisþing UDN

100 ára afmælisþing UDNÁrsþing ​Ungmennasambands Dalamanna og N-Breiðfirðinga (UDN) fór fram í Dalabúð 5. apríl sl. Góð mæting var á þingið og áttu þar öll aðildarfélög UDN fulltrúa. Fyrir þinginu lágu fimm tillögur, þar á meðal tillaga til breytinga á lögum sambandsins.
Nánar ...
10.04.2018

Viðurkenningar veittar vegna PyeongChang 2018

Viðurkenningar veittar vegna PyeongChang 2018Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, bauð til móttöku sunnudaginn 8. apríl sl. til að heiðra þá keppendur sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum og Vetrar-Paralympics í PyeongChang 2018. Að því tilefni var keppendum og öðrum þátttakendum veittar viðurkenningar frá mótshöldurum, Alþjóðaólympíuhreyfingunni og ÍSÍ.
Nánar ...
06.04.2018

Alþjóðadagur íþrótta í þágu þróunar og friðar

Alþjóðadagur íþrótta í þágu þróunar og friðarAlþjóðadagur íþrótta var haldinn í fimmta skipti þann 6. apríl sl., en Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) valdi daginn sem dag íþrótta. Á deginum er lögð áhersla á mikilvægi íþrótta til að stuðla að þróun og friði í heiminum.
Nánar ...
06.04.2018

Lyfjamisnotkun og lýðheilsumál

Lyfjamisnotkun og lýðheilsumálLyfjamisnotkun einskorðast ekki við afreksíþróttafólk og hafa ýmsir aðilar utan skipulagðra íþrótta áhyggjur af aukinni notkun ólöglegra árangursbætandi efna og frekari þörf á fræðslu og forvörnum.
Nánar ...
06.04.2018

Hjólað í vinnuna 2. - 22. maí

Hjólað í vinnuna 2. - 22. maíHjólað í vinnuna fer fram 2. - 22. maí nk. Frá árinu 2003 hefur ÍSÍ staðið fyrir verkefninu til að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum. Starfsfólk vinnustaða hefur tekið vel við sér því þátttakan hefur margfaldast síðan að verkefnið fór af stað. Í lok verkefnisins eru veitt verðlaun í þremur flokkum, fyrir hlutfall daga, heildarfjölda kílómetra og hlutfall kílómetra.
Nánar ...
04.04.2018

María Júlía Jónsdóttir kjörin sambandsstjóri UMSB

María Júlía Jónsdóttir kjörin sambandsstjóri UMSB96. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 14. mars í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Á þinginu var kosið í nýja stjórn UMSB. Sólrún Halla sambandsstjóri gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hún hefur verið í stjórn frá árinu 2013.
Nánar ...
03.04.2018

Hjólað í háskólann 2018

Hjólað í háskólann 2018Almenningsíþróttasvið ÍSÍ og umhverfis- og samgöngunefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands munu leiða saman reiðhesta sína að nýju í sameiginlegu hjólreiðaátaki nemenda HÍ dagana 9.-15. apríl 2018. Hin hefðbundna keppni Hjólað í vinnuna er ávallt haldin í byrjun maí á ári hverju en sá tími er venjulega mikill álagstími fyrir háskólanema vegna vorprófa og hafa þeir oft átt erfitt með að ná fullri þátttöku sökum þess. Opnað verður fyrir skráningu háskólanema í keppnina þann 6. apríl.
Nánar ...
03.04.2018

Sigurður Eiríksson nýr formaður UMSE

Sigurður Eiríksson nýr formaður UMSEÁrsþing Ungmennasambands Eyjafjarðar (UMSE) fór fram í félagsheimilinu Laugarborg í Eyjarfjarðarsveit 22. mars sl. Góð mæting var á þingið en 31 fulltrúi af 46 mættu til þings og áttu öll félög innan sambandsins fulltrúa.
Nánar ...
03.04.2018

Málþing um forvarnir í lyfjamálum

Málþing um forvarnir í lyfjamálumÞann 5. apríl nk. fer fram málþing um forvarnir í lyfjamálum. Fredrik Lauritzen, forstöðumaður forvarna- og lýðheilsumála hjá Anti-Doping Norway mun fjalla um málefnið.
Nánar ...