Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
9

18.09.2015

Göngum í skólann í Vestmannaeyjum

Göngum í skólann stendur nú yfir, frá 9. september, þegar að verkefnið var sett, til 7. október. Skráning skóla hefur farið mjög vel af stað, en enn geta skólar bæst í hópinn. Grunnskóli Vestmannaeyja sendi inn skemmtilega frásögn af sinni þátttöku í Göngum í skólann ásamt Norræna skólahlaupinu.
Nánar ...
16.09.2015

Íþróttavika Evrópu enn í fullum gangi

Íþróttavika Evrópu enn í fullum gangiÍþróttavika Evrópu er enn í fullum gangi og heldur áfram út september. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Slagorð vikunnar er "BeActive" eða „Vertu virkur“ og með því er verið að hvetja alla Evrópubúa til að hreyfa sig án tillits til aldurs, bakgrunns eða líkamlegs forms.
Nánar ...
16.09.2015

Fimm borgir keppast um Ólympíuleikana 2024

Í morgun tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Búdapest í Ungverjalandi, Hamburg í Þýskalandi, Los Angeles í Bandaríkjunum, París í Frakklandi og Róm á Ítalíu.
Nánar ...
11.09.2015

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.
Nánar ...
09.09.2015

Setningarhátíð Göngum í skólann

Setningarhátíð Göngum í skólannGöngum í skólann var sett í níunda sinn í dag þann 9. september í Lágafellsskóla í Mosfellbæ. Verkefnið stendur til 7. október. Jóhanna Magnúsdóttir, skólastjóri Lágafellsskóla, hóf setningarhátíðina á því að bjóða nemendur og gesti velkomna.
Nánar ...
08.09.2015

Íþróttasjóður - skilafrestur umsókna er til 1. október

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði . Veita má framlög til eftirfarandi verkefna: • sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana • útbreiðslu- og fræðsluverkefna • íþróttarannsókna • verkefna samkvæmt 13. gr. Íþróttalaga.
Nánar ...