Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

23.05.2022

Ársþing DSÍ

Ársþing DSÍÁrsþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal
Nánar ...
22.05.2022

Fyrirlestur um anabólíska stera

Fyrirlestur um anabólíska steraMánudaginn 23. maí mun Ingunn Hullstein, annar af forstöðumönnum vísinda á norsku WADA-rannsóknarstofunni í Osló, halda fyrirlestur undir yfirskriftinni: Anabólískir sterar.​
Nánar ...
18.05.2022

Ársþing SKY

Ársþing SKYÁrsþing Skylmingasamband Íslands fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal þann 12. maí sl.
Nánar ...
18.05.2022

Kveðja frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands

Kveðja frá Íþrótta- og Ólympíusambandi ÍslandsBenedikt Geirsson kom víða við í íþróttahreyfingunni og var kjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ árið 1997 þegar Íþróttasamband Íslands og Ólympíunefnd Íslands voru sameinuð í Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands eins og sambandið heitir í dag. Þar sat hann í stjórn til ársins 2006 og var í mikilvægum embættum sem formaður afrekssviðs ÍSÍ og sem ritari stjórnar. Benedikt kom þannig að mótun nýrra heildarsamtaka þar sem horfa þurfti til þess fjölbreytileika sem íþróttirnar standa fyrir.
Nánar ...
16.05.2022

Afreksbúðir ÍSÍ

Afreksbúðir ÍSÍAfreksbúðir ÍSÍ fóru fram um helgina en þær eru ætlaðar iðkendum 18 ára og yngri sem eru í afreks- eða úrvalshópum hjá sérsamböndunum og eru það sérsamböndin sem tilnefna þátttakendur í afreksbúðirnar.
Nánar ...
12.05.2022

Nýr formaður hjá HSV

Nýr formaður hjá HSVÁrsþing Héraðssambands Vestfirðinga fór fram 11. maí sl. í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Ásgerður Þorleifsdóttir gaf ekki áfram kost á sér í formannsembættið og var Lára Ósk Pétursdóttir kjörin í embætti formanns HSV.
Nánar ...