Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

14.08.2015

Formlegt boð til Ríó

Formlegt boð til RíóÍ byrjun ágúst barst formlegt boð frá Alþjóðaólympíunefndinni til íslensks íþróttafólks á Ólympíuleikana í Ríó 2016 þegar að ár var til leika. Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti boðið með undirskrift.
Nánar ...
05.08.2015

Eitt ár til Ólympíuleika í Ríó

Eitt ár til Ólympíuleika í RíóÍ dag er eitt ár þar til Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó í Brasilíu, þann 5. ágúst 2016. Forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, Thomas Bach, var á ströndinni í Ríó í morgun ásamt brasilískum ólympíuförum og öðru brasilísku íþróttafólki til þess að fagna því að eitt ár sé til leika.
Nánar ...
31.07.2015

Vetrarólympíuleikarnir í Peking 2022

Vetrarólympíuleikarnir í Peking 2022Alþjóða ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikar ungmenna árið 2020 yrðu í Lausanne í Sviss og að Vetr­arólymp­íu­leik­an­ir árið 2022 yrðu haldn­ir í kín­versku höfuðborg­inni Pek­ing.
Nánar ...
30.07.2015

Fulltrúar ÍSÍ í Tbilisi

Fulltrúar ÍSÍ í TbilisiGunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ voru viðstödd setningarhátíð Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar
Nánar ...