Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

05.03.2021

Ársþing SÍL

Ársþing SÍLMótahald aðildarfélaga SÍL var með besta móti á árinu þó félagsstarf hafi liðið fyrir þær takmarkanir sem settar voru vegna samkomuhalds. Fjölgun hefur verið hjá aðildarfélögum SÍL og nokkrar væntingar til sumarsins sem er framundan með móta og félagsstarf.
Nánar ...
04.03.2021

Sundfélagið Óðinn Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Sundfélagið Óðinn Fyrirmyndarfélag ÍSÍSundfélagið Óðinn á Akureyri fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ miðvikudaginn 3. mars síðastliðinn. Það var vel við hæfi að afhenda viðurkenninguna á sundlaugarbakka Sundlaugar Akureyrar í fallegu norðlensku veðri.
Nánar ...
03.03.2021

75. ársþingi KSÍ streymt í beinni

75. ársþingi KSÍ streymt í beinni75. ársþing Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) fór fram þann 27. febrúar, en það var haldið í fyrsta sinn með rafrænum hætti frá höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Nánar ...
02.03.2021

97. ársþing UMSK - Nýr formaður

97. ársþing UMSK - Nýr formaður97. ársþing Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) fór fram þann 25. febrúar sl. rafrænt. Guðmundur Sigurbergsson var kosinn formaður UMSK, en hann tekur við af Valdimar Leo Friðrikssyni sem verið hefur formaður síðustu tuttugu ár.
Nánar ...
02.03.2021

5. Þríþrautarþing ÞRÍ

5. Þríþrautarþing ÞRÍFimmta þríþrautarþing Þríþrautarsambands Íslands (ÞRÍ) var haldið þann 27. febrúar sl. Hafsteinn Pálsson annar varaforseti ÍSÍ sótti þingið fyrir hönd ÍSÍ.
Nánar ...
01.03.2021

34. Karateþing KAÍ

34. Karateþing KAÍ34. Karateþing Karatesambands Íslands var haldið sunnudaginn 28. febrúar í D-sal Íþróttamiðstöðvarinnar Laugardal. Vegna breyttra sóttvarnarreglna stjórnvalda var hægt að boða fullan fjölda þingfulltrúa frá félögunum. Um 20 fulltrúar sóttu þingið frá 8 karatefélögum og -deildum.
Nánar ...
01.03.2021

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins

Verðlaunaafhending LífshlaupsinsFulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum sl. föstudag á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins 2021 sem fór fram í sal ÍSÍ. Þátttaka í Lífshlaupinu í ár fór fram úr björtustu vonum og voru öll met slegin. Alls tóku 22.635 landsmanna þátt í 1.967 liðum og voru alls 21.387.850 hreyfimínútur skráðar og 282.086 dagar.
Nánar ...