Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

18.10.2021

Ólympíuhlaup ÍSÍ - þrír skólar dregnir út

Ólympíuhlaup ÍSÍ - þrír skólar dregnir útÓlympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 10. september síðastliðinn. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur í grunnskólum landsins til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta nú eins og áður valið um þrjár vegalengdir, þ.e. 2,5 km, 5 km og 10 km. Hver skóli sem tekur þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ fær viðurkenningu þar sem fram kemur
Nánar ...
12.10.2021

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir

Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttirStarfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað skýrslu sinni til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Hópurinn kemst að þeirri niðurstöðu að ef þjóðarleikvangur í knattspyrnu verður áfram á Laugardalsvelli þá sé framtíð frjálsíþróttastarfs best borgið á nýjum leikvangi fyrir norðan Suðurlandsbraut, austan frjálsíþróttahallar við Engjaveg.
Nánar ...
11.10.2021

Kynningarfundir samskiptaráðgjafa

Kynningarfundir samskiptaráðgjafaSamskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir, hyggst kynna starfsemi embættisins fyrir íþrótta- og æskulýðsfélögum á kynningarfundum víða um land á næstu mánuðum. Á dagskrá fundanna verður kynning á starfi samskiptaráðgjafa, kynning á öflun upplýsinga úr sakaskrá og kynning á vinnu við samræmingu viðbragðsáætlana vegna atvika og misgerða.
Nánar ...
11.10.2021

Starfssömu Íþróttaþingi ÍSÍ lauk um helgina

Starfssömu Íþróttaþingi ÍSÍ lauk um helginaFramhaldsþing 75. Íþróttaþings ÍSÍ fór fram í Gullhömrum í Grafarholti laugardaginn 9. október. Íþróttaþing ÍSÍ er æðsti vettvangur íslenskrar íþróttahreyfingar þar sem helstu hagsmunamál hreyfingarinnar eru rædd og tekin afstaða til.
Nánar ...
09.10.2021

Nýir Heiðursfélagir ÍSÍ kjörnir á Íþróttaþingi

Nýir Heiðursfélagir ÍSÍ kjörnir á ÍþróttaþingiVið þingsetningu framhaldsþings 75. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sex nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Samþykkti þingið tillöguna með dynjandi lófataki. Nafnbótin Heiðursfélagi ÍSÍ er æðsta viðurkenning íþróttahreyfingarinnar og þeir sem geta hlotið þá nafnbót eru þeir sem hafa þegar hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ.
Nánar ...
09.10.2021

Örn Clausen og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag

Örn Clausen og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dagFramhaldsþing 75. Íþróttaþings ÍSÍ var sett í Gullhömrum í Grafarholti kl. 13:00 í dag. Við þingsetninguna voru tvíburabræðurnir Örn Clausen og Haukur Clausen teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hlýtur útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands.
Nánar ...
09.10.2021

Framhaldsþing 75. Íþróttaþing ÍSÍ stendur yfir

Framhaldsþing 75. Íþróttaþing ÍSÍ stendur yfirFramhaldsþing 75. Íþróttaþing ÍSÍ stendur nú yfir í Gullhömrum í Grafarholti. Um 100 þingfulltrúar af öllu landinu, bæði frá íþróttahéruðum og sérsamböndum, sitja þingið og fjalla þar um hagsmunamál hreyfingarnnar, stefnur og strauma.
Nánar ...