Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

03.12.2020

Samráðsfundur með sambandsaðilum ÍSÍ

Samráðsfundur með sambandsaðilum ÍSÍSíðdegis í gær fundaði Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ með fulltrúum sérsambanda annars vegar og fulltrúum íþróttahéraða hins vegar, þar sem farið var yfir framvindu mála varðandi takmarkanir á íþróttastarfinu í landinu vegna COVID-19 faraldursins.
Nánar ...
03.12.2020

Formannsskipti hjá UMSS

Formannsskipti hjá UMSSÁrsþing Ungmennasambands Skagafjarðar (UMSS) fór fram í gegnum Microsoft Teams 24. nóvember sl. Um 35 þingfulltrúar sóttu þingið.
Nánar ...
01.12.2020

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desemberÁ vef heilbrigðisráðuneytis var rétt í þessu birt frétt þar sem fram kemur að heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum í augnablikinu vegna þróunar faraldursins síðustu daga. Áður hafði verið vonast til þess að einhverjar tilslakanir yrðu gerðar 2. desember nk.
Nánar ...