Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

01.03.2013

Árangursríkt Lífshlaup

Árangursríkt LífshlaupVerðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í dag. Fulltrúar frá 12 skólum tóku á móti verðlaunum fyrir frammistöðu sína í grunnskólakeppninni þar sem keppt var um fjölda daga. Einnig tóku fulltrúar frá 30 vinnustöðum á móti sínum verðlaunum fyrir frammistöðu sína í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins þar sem keppt var um að
Nánar ...
01.03.2013

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins í dag

Nú er hvatningarleik grunnskólanna og vinnustaðakeppninni í Lífshlaupinu í ár lokið og var þátttakan frábær. Verðlaunaafhending fer fram í dag, föstudaginn 1. mars kl: 12:10-13:00 í hátíðarsal KSÍ 4. hæð í Laugardalnum. Liðsstjórum er boðið að taka með sér 2-3 liðsmenn og þiggja léttar veitingar í boði Ávaxtabílsins.
Nánar ...