Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

29

19.04.2024

Nemendur Háskólans á Hólum heimsóttir

Nemendur Háskólans á Hólum heimsóttirSíðastliðinn fimmtudag, 18. apríl, sátu nemendur Hestafræðideildar Háskólans á Hólum fyrirlestra frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), en kennsla þessi er liður í samstarfi ÍSÍ, Hólaskóla og Landssambands hestamanna (LH).
Nánar ...
16.04.2024

Verndun og velferð í íþróttum

Verndun og velferð í íþróttumFimleikasamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stóð fyrir málþingi um helgina um verndun og velferð (e. safeguarding) barna, unglinga og afreksfólks íþróttum.
Nánar ...
15.04.2024

Ársþing MSÍ

Ársþing MSÍÁrsþing Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) var haldið í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 4, laugardaginn 2. mars sl. Mætingin var góð og var Pétur Smárason þingforseti og Sveinn Logi Guðmannsson þingritari.
Nánar ...
12.04.2024

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í ströngu

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í strönguKeppendur er skipa Ólympíuhóp ÍSÍ hafa verið á fleygiferð á ýmsum vígstöðvum undanfarna mánuði og vikur og keppast að því að æfa vel og taka þátt í mótum sem geta gefið þeim möguleika á því að vinna sér inn þátttökurétt fyrir Ólympíuleikana í París í sumar.
Nánar ...
10.04.2024

Ársþing KRAFT

Ársþing KRAFTÁrsþing Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) fór fram 9. mars sl. að viðstöddu fjölmenni í Stjörnuheimilinu í Garðabæ.
Nánar ...
05.04.2024

103. ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar

103. ársþing Ungmennasambands EyjafjarðarUngmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) hélt ársþing sitt í Funaborg í Eyjafirði fimmtudaginn 4. apríl síðastliðinn. Samkvæmt samþykktum kjörbréfum voru 29 þingfulltrúar mættir til þings. Þingforseti var Sigurgeir Hreinsson og stjórnaði hann þinginu af fádæma öryggi.
Nánar ...