Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

05.02.2022

Íþróttafólk Akureyrar 2021

Íþróttafólk Akureyrar 2021Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.
Nánar ...
04.02.2022

Vetrarólympíuleikarnir í Peking settir

Vetrarólympíuleikarnir í Peking settirNú rétt í þessu lauk glæsilegri setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking. Viðburðurinn fór fram í Hreiðrinu (Bird's Nest), líkt og á Sumarólympíuleikunum í sömu borg árið 2008. Leikstjórn var í höndum kínverska kvikmyndaleikstjórans Zhang Yimou, sem einnig leikstýrði setningarhátíðinni 2008. Það var ansi kalt á leikvanginum, hitastigið um frostmark.
Nánar ...
02.02.2022

ÍSÍ úthlutar rúmlega 543 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 543 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2022, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 543 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.
Nánar ...
01.02.2022

Forseti og varaforseti IPF heimsóttu ÍSÍ

Forseti og varaforseti IPF heimsóttu ÍSÍForseti Alþjóðakraftlyftingasambandsins (IPF), Gaston Parage, heimsótti höfuðstöðvar ÍSÍ í gær í fylgd Sigurjóns Péturssonar varforseta IPF og Gry Ek Gunnarsson formanns Kraftlyftingasambands Íslands.
Nánar ...
01.02.2022

Íslenski hópurinn aðlagast vel

Íslenski hópurinn aðlagast velÍslensku keppendurnir á Vetrarólympíuleikunum í Peking eru í óða önn að aðlagast aðstæðum í Kína. Það hefur verið kalt uppi í fjöllunum síðustu daga og kuldinn farið í -17°C.
Nánar ...
01.02.2022

Lífshlaupið hefst á morgun!

Lífshlaupið hefst á morgun!Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, hefst á morgun, 2. febrúar. Í fyrra voru ýmis þátttökumet slegin en þá tóku 22.635 landsmenn þátt í verkefninu. Skráðar hreyfimínútur voru þá 21.387.850 - hvorki meira né minna!
Nánar ...
01.02.2022

Íþróttamaður UMSE 2021

Íþróttamaður UMSE 2021Íþróttamaður UMSE 2021 var kynntur þann 27. janúar síðastliðinn. Vegna fjöldatakmarkana fór viðburðurinn fram í beinni útsendingu á Facebook líkt og í fyrra. Titilinn hlaut Guðmundur Smári Daníelsson frjálsíþróttamaður frá Umf. Samherjum
Nánar ...