Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

14.06.2022

Heimsþing TAFISA í Slóveníu

Heimsþing TAFISA í Slóveníu27. Heimsþing TAFISA fór fram í Portoroz í Slóveníu dagana 7. – 12. júní sl. Í tengslum við þingið var einnig haldin ráðstefna og 30 ára afmælishátíð samtakanna.
Nánar ...
13.06.2022

Ársþing EOC 2022

Ársþing EOC 2022Ársþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram dagana 10.-11. júní sl. í Skopje í Norður-Makedóníu. Fulltrúar ÍSÍ voru Þórey Edda Elísdóttir 1. varaforseti ÍSÍ og Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ.
Nánar ...
13.06.2022

Hópur frá Frakklandi

Hópur frá FrakklandiVikuna 30. maí til 3. júní var átta manna hópur frá þremur samtökum tengdum íþróttahreyfingunni frá Frakklandi staddur hér á landi til að kynna sér uppbyggingu, skipulag og starfsemi íþrótta á Íslandi.
Nánar ...
13.06.2022

Ársþing GSSE 2022

Ársþing GSSE 2022Ársþing Games of the Small States of Europe (GSSE), samtaka smáþjóða sem þátt taka í Smáþjóðaleikunum, fór fram á Möltu 3. júní sl. Fulltrúar ÍSÍ á þinginu voru Lárus L. Blöndal forseti, Olga Bjarnadóttir úr framkvæmdastjórn, Andri Stefánsson framkvæmdastjóri og Líney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi.
Nánar ...
13.06.2022

Heimsókn frá Rúmeníu

Heimsókn frá RúmeníuÁ dögunum kom sendinefnd frá Rúmeníu í heimsókn í höfuðstöðvar ÍSÍ í Laugardalnum. Sendinefndin var að kynna sér starfsemi íþróttafélaga fatlaðra á Íslandi, stuðning sveitarfélaga, íþróttasamtaka, regluverkið og annað er tengist íþróttum fatlaðra.
Nánar ...
08.06.2022

Nýr formaður kjörinn hjá UDN

Nýr formaður kjörinn hjá UDNÁrsþing Ungmennasambands Dalamanna og N-Breiðfirðinga fór fram í Dalabúð í Búðardal fimmtudaginn 2. júní. Þingstjórn var í höndum Finnboga Harðarsonar.
Nánar ...
08.06.2022

Námskeið í Ólympíu í Grikklandi

Námskeið í Ólympíu í GrikklandiÁ næstu dögum hefst 10 daga námskeið um Ólympíuhreyfinguna í Ólympíu í Grikklandi og er þema námskeiðsins Ólympíuhreyfingin á stafrænum tíma. Þátttakendur frá Íslandi verða þau Elín Lára Reynisdóttir og Sigurður Már Atlason og voru þau valin úr nokkrum fjölda umsækjenda.
Nánar ...
07.06.2022

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitil

Heiðursfélagi ÍSÍ hlýtur nýjan sæmdartitilGuðmundur Kr. Jónsson, Heiðursfélagi ÍSÍ, var nýlega kjörinn Heiðursfélagi Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ). Tilkynnt var um kjörið á 75 ára afmælismóti FRÍ sem haldið var á Selfossi á dögunum. Í frétt á heimasíðu FRÍ er eftirfarandi samantekt um helstu störf Guðmundar:
Nánar ...