Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

27.12.2022

Hóf íþróttafólks ársins 2022

Hóf íþróttafólks ársins 2022Fimmtudaginn 29. desember nk. fer fram sameiginlegt hóf ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) þar sem ÍSÍ afhendir viðurkenningar til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ og kjör SÍ á Íþróttamanni ársins, Liði ársins og Þjálfara ársins verður tilkynnt.
Nánar ...
24.12.2022

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum, íþrótta- og ungmennafélögum, iðkendum, félagsmönnum, sjálfboðaliðum, starfsfólki, stuðningsfólki og samstarfsaðilum, sem og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla.
Nánar ...
23.12.2022

Hver verður Íþróttaeldhugi ársins 2022?

Hver verður Íþróttaeldhugi ársins 2022?Valnefnd skipuð þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Bjarna Friðrikssyni og Degi Sigurðssyni, hefur komist að niðurstöðu um hvaða þrír sjálfboðaliðar verða heiðraðir samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi, þegar Íþróttaeldhugi ársins 2022 verður valinn í fyrsta skipti.
Nánar ...
19.12.2022

Ísland á tvo fulltrúa í EYOA verkefni á Ólympíuhátíðum Evrópuæskunnar 2023

Ísland á tvo fulltrúa í EYOA verkefni á Ólympíuhátíðum Evrópuæskunnar 2023Verkefnið European Young Ambassadors (EYOA) hefur nú verið keyrt af stað fyrir Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2023, bæði vetrar- og sumarhátíð, en einungis sex mánuðir verða á milli hátíðanna.Vetrarólympíuhátíðin fer fram í Friuli Venezia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. og Sumarólympíuhátíðin fer fram í Maribor í Slóveníu 23. - 29. júlí nk.
Nánar ...
14.12.2022

Frábær árangur á NM í sundi í 25 m laug

Frábær árangur á NM í sundi í 25 m laugNorðurlandamótið í sundi í 25m laug fór fram í Bergen í Noregi dagana 8.-13. desember sl. Samhliða mótinu var mótshluti fatlaðs sundfólks haldinn, líkt og gert er á Íslandsmóti SSÍ og ÍF hér á landi. Íslensku keppendurnir í báðum mótshlutum stóðu sig frábærlega.
Nánar ...