Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

21.06.2021

Jóhann Björn kjörinn formaður HSS

Jóhann Björn kjörinn formaður HSSÁrsþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) fór fram í skíðaskálanum í Selárdal 15. júní síðastliðinn. Mikil forföll voru á þinginu, af ýmsum orsökum, en engin stór mál lágu fyrir þinginu og gengu þingstörfin vel.
Nánar ...
18.06.2021

Á leið til Tókýó

Á leið til TókýóStjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið þá fjóra einstaklinga sem verða fulltrúar Íslands á Paralympics í Tokyo í ágúst- og septembermánuði. Leikarnir fara fram dagana 24. ágúst – 5. september en þess má geta að enn er von um að Ísland geti átt fleiri keppendur við leikana.
Nánar ...
18.06.2021

80. Héraðsþing USVH gekk vel

80. Héraðsþing USVH gekk vel80. Héraðsþing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga (USVH) var haldið í Víðihlíð miðvikudaginn 9. júní 2021. Þingið gekk vel og mættu fulltrúar frá aðildarfélögunum Umf. Kormáki, Hestamannafélaginu Þyt, Umf. Víði og Umf. Gretti. Júlíus Guðni Antonsson var þingforseti.
Nánar ...
16.06.2021

Verðlaunaafhendingar á ársþingi USVS

Verðlaunaafhendingar á ársþingi USVSÁrsþing USVS var haldið á Hótel Dyrhólaey miðvikudaginn 9. júní síðastliðinn. Þingið tókst vel og mættu 26 þingfultrúar af 30, auk gesta. Litlar breytingar urðu á stjórn sambandsins.
Nánar ...
15.06.2021

Aðalfundur GSSE 2021

Aðalfundur GSSE 2021Aðalfundur Smáþjóðaleika (GSSE) fór fram 10. júní sl. í Aþenu í Grikklandi. Fundinum stýrði forseti Andorra, Jaume Marti Mandigo. Forseti tækninefndar GSSE, Jean-Pierre Schoebel, flutti stutta skýrslu um störf tækninefndarinnar og kynnti breytingar á tæknireglum leikanna sem samþykktar voru síðar á fundinum.
Nánar ...
15.06.2021

Ársþing EOC - 50 ára afmæli

Ársþing EOC - 50 ára afmæli Á þinginu voru meðal annars fluttar stöðuskýrslur um helstu verkefni á vegum EOC, svo sem Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópuleika og einnig var ítarleg kynning á nýjum alþjóðalyfjareglum sem tóku gildi 1. janúar síðastliðinn.
Nánar ...
14.06.2021

Ný reglugerð tekur gildi þann 15. júní

Ný reglugerð tekur gildi þann 15. júníNý reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi á morgun og gildir til og með 29. júní. Verulegar tilslakanir eru gerðar með þessari reglugerð en eftirfarandi eru helstu atriði er snerta íþróttastarf:
Nánar ...
11.06.2021

„Í þessu felst mikill gæðastimpill”

„Í þessu felst mikill gæðastimpill”Knattspyrnufélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í KA heimilinu föstudaginn 11. júní. Það var í þriðja sinn sem félagið endurnýjar viðurkenninguna en það þarf að gera á fjögurra ára fresti.
Nánar ...
09.06.2021

Kvennahlaupið verður 18. september

Kvennahlaupið verður 18. septemberÍSÍ vekur athygli á því Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ hefur verið fært yfir í septembermánuð, nánar tiltekið til laugardagsins 18. september 2021. Hlaupið verður nú haldið í tengslum við Íþróttaviku Evrópu sem haldin verður í fimmta sinn á Íslandi í ár.
Nánar ...
08.06.2021

Framtíðin björt fyrir blak og strandblak

Framtíðin björt fyrir blak og strandblak49. ársþing Blaksambands Íslands (BLÍ) var haldið 5. júní og var vel sótt af fulltrúum félaganna og íþróttahéraða. Ekkert mótframboð var á móti sitjandi formanni, Grétari Eggertssyni, og var hann því kjörinn með lófaklappi.
Nánar ...