Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

05.07.2018

Ísland sendir 12 keppendur á EM fatlaðra

Ísland sendir 12 keppendur á EM fatlaðraÍþróttasamband fatlaðra kynnti fulltrúa Íslands á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum og sundi sumarið 2018 í gær. 12 þátttakendur munu keppa fyrir Íslands hönd, sex í sundi og sex í frjálsíþróttum. EM í sundi fer fram í Dublin á Írlandi dagana 13.-19. ágúst og EM í frjálsíþróttum fer fram í Berlín í Þýskalandi dagana 20.-26. ágúst.
Nánar ...
04.07.2018

Bæklingur um astma og íþróttir

Bæklingur um astma og íþróttirAstmi er sjúkdómur í öndunarfærum sem getur öðru hverju truflað öndun við mismunandi aðstæður. Flestir þeirra sem þjást af astma eiga þó að geta lifað fullkomlega eðlilegu lífi ef þeir ástunda heilsusamlegt líferni með reglubundinni hreyfingu og fá rétta meðhöndlun.
Nánar ...
02.07.2018

Lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020

Lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í Tókýó í Japan 24. júlí til 9. ágúst 2020. Þar munu um 11.000 íþróttamenn etja kappi í 28 íþróttagreinum, þar af eru 5 nýjar íþróttagreinar á dagskrá. Nýlega voru lukkudýr Ólympíuleikanna 2020 kynnt til leiks, en það var teiknarinn Ryo Taniguchi, sem hannaði þau. Nöfn sín fá lukkudýrin þann 22. júlí nk. þegar að tveir dagar eru í að einungis 2 ár séu þangað til setningarathöfnin fer fram á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Nánar ...