Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

01.06.2018

Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.
Nánar ...
01.06.2018

17. ársþing Dansíþróttasambands Íslands

17. ársþing Dansíþróttasambands ÍslandsÁrsþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) var haldið 31. maí 2018 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á þinginu var m.a. farið yfir tímasetningar dansíþróttamóta DSÍ fyrir næsta keppnistímabil. Afreksstefna sambandsins var tekin til umræðu og samþykkt. Mjög góð mæting var á þingið. Þinginu var stýrt af mikilli röggsemi af þingforsetanum Eggerti Claessen.
Nánar ...