Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

12.07.2017

Samfélagsmiðlar ÍSÍ

Samfélagsmiðlar ÍSÍ Endilega fylgið Facebook, Instagram og Twitter síðum ÍSÍ. Fyrirlestrar eru á Vimeo-síðu ÍSÍ og útgefið efni á Issuu.
Nánar ...
11.07.2017

Hópurinn á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest tilnefningar sérsambanda um þátttakendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Györ í Ungverjalandi 23.-29. júlí. Að þessu sinni er hópurinn óvenju fjölmennur, alls 34 íþróttamenn úr 6 íþróttagreinum. Með fararstjórn, þjálfurum og dómurum telur hópurinn 51 þátttakanda.
Nánar ...
10.07.2017

Lífshlaupið fer fram allt árið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa. Í einstaklingskeppninni geta allir tekið þátt og skráð niður sína daglegu hreyfingu allt árið.
Nánar ...
07.07.2017

Heiðurshöll ÍSÍ

Heiðurshöll ÍSÍHeiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu.
Nánar ...
04.07.2017

Ólympíustöðin sýnir frá íþróttaviðburðum

Ólympíustöðin sýnir frá íþróttaviðburðumÓlympíustöðin er ókeypis vettvangur sem sýnir beint frá íþróttaviðburðum, er með nýjustu fréttir og býður upp á útsendingar tileinkaða íþróttum og íþróttamönnum allt árið um kring. Stöðin leggur áherslu á afreksíþróttamenn og þeirra leið að meiri árangri.
Nánar ...
03.07.2017

Reykjavíkurmaraþon - Minningarsjóður Ólafs E. Rafnssonar

Reykjavíkurmaraþon - Minningarsjóður Ólafs E. RafnssonarReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram þann 19. ágúst. Góðgerðarhlaupurum er bent á síður góðgerðafélaganna á www.hlaupastyrkur.is Minningarsjóður var stofnaður árið 2013 til minningar um Ólaf E. Rafnsson sem lést langt fyrir aldur fram en þá var hann forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe. Allur ágóði sem safnast til sjóðsins verður notaður í þágu íþróttahreyfingarinnar í minningu Ólafs og hans mikla og óeigingjarna starfs innan hennar.
Nánar ...