Fréttir og tilkynningar
Lyfjaeftirlitsfræðsla
Alþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.Fréttatilkynning frá Alþjóðaólympíunefndinni vegna meints lyfjamisferlis
Íþróttahreyfingin hefur verið í kastljósinu síðastliðna daga vegna meints lyfjamisferlis rússneska frjálsíþróttasambandsins og rússnesks íþróttafólks. Sérstök óháð rannsóknarnefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) hefur verið að rannsaka málið í þó nokkurn tíma og opinberaði þann 9. nóvember, stórfellda lyfjamisnotkun rússneskra frjálsíþróttamanna sem var kerfisbundið á að hafa verið unnin í samvinnu við rússneska frjálsíþróttasambandið (ARAF) og yfirvöld.Tilkynning frá Lyfjaráði ÍSÍ vegna ákæru
Fræðslufundur með fulltrúum sérsambanda
Bannlisti WADA 2014
Málþing ÍBA
Íþróttabandalag Akureyrar stóð fyrir málþingi um íþróttaiðkun barna og forvarnir föstudaginn 22. nóvember s.l.