Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

Bannlisti WADA

Bannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA) um bönnuð efni og aðferðir gildir innan ÍSÍ. Listinn er uppfærður 1. janúar ár hvert.

Árlega gefur WADA út lista sinn yfir efni og aðferðir sem bönnuð eru.  Auk þess gefur WADA út sérstakan eftirlitslista yfir efni sem ekki eru bönnuð en fylgst er sérstaklega með notkun á.

Bannlista ársins 2020 má sjá hér.

Útskýringar á því hvaða breytingar hafa orðið á listanum á milli ára.