Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12

Lög ÍSÍ um lyfjamál

Lög ÍSÍ um lyfjamál voru samþykkt á Íþróttaþingi þann 18. apríl 2009 og ný og uppfærð lög þann 9. apríl 2011. Lögin uppfylla öll skilyrði sem Alþjóðalyfjaeftirlitið gerir um slík lög. Lögin útskýra réttindi og skyldur gagnvart lyfjaeftirlitsmálaflokknum, sérsamböndum ÍSÍ ber að fylgja lögunum og fella þau inn í sín lög og reglugerðir.

Samþykkt hafa verið ný Lög ÍSÍ um lyfjamál sem tóku gildi 1. janúar 2015. Lögin eru til samræmis við uppfærðar Alþjóðalyfjareglur sem tóku gildi á sama tíma.