Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna
Lært og miðlað
Heilmikið er lagt uppúr fræðslu og miðlun til og meðal ungmennanna sem taka þátt í Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.Keppni lokið í stórsvigi pilta
Keppnisdagur að kvöldi kominn í Lillehammer
Í dag hélt keppni áfram á Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í keppninni áttum við fulltrúa í sprettgöngu pilta og stórsvigi stúlkna.Menntamálaráðherra í heimsókn í Ólympíuþorpinu
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti íslenska hópinn í Ólympíuþorpinu á Vetrarólympíuleikum ungmenna fyrr í dag.Lyfjaeftirlitsfræðsla
Alþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.Keppni hafin í Lillehammer
Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.Vetrarólympíuleikar ungmenna settir
Vetrarólympíuleikar ungmenna voru settir fyrr í kvöld í Lillehammer í Noregi. Setningarhátíð Vetrarólympíuleika ungmenna í Lillehammer
Vetrarólympíuleikar ungmenna verða settir í kvöld í Lillehammer í Noregi. Líkt og þegar Ólympíuleikarnir voru settir í Lillehammer árið 1994 fer setningarhátíðin fram við skíðastökksmannvirkið sem gnæfir yfir bænum.Keppnisdagskrá Íslendinga í Lillehammer
Keppni á Vetrarólympíuleikum ungmenna hefst á morgun laugardag.Þátttakendur boðnir velkomnir í Ólympíuþorpið
Þátttakendur á Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer voru boðnir velkomnir í Ólympíuþorpið með fjörugri athöfn í kvöld.Íslenski hópurinn kominn til Lillehammer
Íslensku þátttakendurnir á Vetrarólympíuleikum ungmenna eru komnir til Lillehammer í Noregi. Í dag verða keppendurnir við æfingar en í kvöld fer fram móttökuathöfn í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur og föruneyti verða boðin velkomin til leikanna.