Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna

17.02.2016

Lært og miðlað

Lært og miðlaðHeilmikið er lagt uppúr fræðslu og miðlun til og meðal ungmennanna sem taka þátt í Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.
Nánar ...
14.02.2016

Lyfjaeftirlitsfræðsla

LyfjaeftirlitsfræðslaAlþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.
Nánar ...
13.02.2016

Keppni hafin í Lillehammer

Keppni hafin í LillehammerKeppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.
Nánar ...
11.02.2016

Íslenski hópurinn kominn til Lillehammer

Íslenski hópurinn kominn til LillehammerÍslensku þátttakendurnir á Vetrarólympíuleikum ungmenna ​eru komnir til Lillehammer í Noregi. Í dag verða keppendurnir við æfingar en í kvöld fer fram móttökuathöfn í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur og föruneyti verða boðin velkomin til leikanna.
Nánar ...
15.01.2016

Vetrarólympíuleikar ungmenna - Lillehammer 2016

Þann 12. febrúar nk. verða aðrir Vetrarólympíuleikar ungmenna formlega settir í Lillehammer í Noregi. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest tilnefningu SKÍ um keppendur á leikunum sem og endanlegan hóp þátttakenda á leikunum.
Nánar ...