Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna

03.12.2015

Kyndill Ólympíuleika ungmenna hefur för sína um Noreg

Kyndill Ólympíuleika ungmenna hefur för sína um NoregÞann 1. desember fór fram athöfn á Panathenaic leikvanginum í Aþenu í Grikklandi, en þá var kveikt á kyndli Ólympíuleika ungmenna. Leikarnir fara fram í Lillehammer í Noregi í febrúar 2016. Markar þetta upphafið að kyndilhlaupi sem fram fer um allan Noreg, en kyndillinn mun heimsækja öll 19 héruð Noregs, meðal annars til að vekja athygli á íþróttum ungmenna.​
Nánar ...
05.11.2015

Vetrarólympíuleikar ungmenna #iLoveYOG

Vetrarólympíuleikar ungmenna #iLoveYOGAlþjóðaólympíunefndin hefur hrundið af stað samfélagsmiðlaherferð í tengslum við næstu Vetrarólympíuleika ungmenna með myllumerkinu #iLoveYOG. Vetrarólympíuleikar ungmenna munu fara fram í annað sinn 12. – 21. febrúar 2016 í Lillehammer í Noregi. Eitt stærsta nafnið í vetraríþróttaheiminum, listskautakonan Yuna Kim, eða "Drottningin
Nánar ...
28.04.2015

Þrautabraut 2015

Þrautabraut 2015Íþrótta- og Ólympíusambandið og Íshokkísamband Íslands stóðu sameiginlega að keppni í þrautabraut í íshokkíi í gær. Keppnin var úrtökumót fyrir undankeppni í þrautabraut fyrir Ólympíuleika ungmenna í Lillehammer.
Nánar ...