Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Fréttir frá Sumarólympíuleikum

06.09.2012

Síðustu dagar Ólympíumóts fatlaðra

Síðustu dagar Ólympíumóts fatlaðraEinn keppnisdagur er eftir hjá íslensku þátttakendunum á Ólympíumóti fatlaðra í London. Helgi Sveinsson frjálsíþróttakappi keppir í spjótkasti og 100 m hlaupi á morgun, þann 7. september. Góður árangur hefur náðst hjá íslensku keppendunum og þar ber auðvitað hæst árangur Jóns Margeirs Sverrissonar gullverðlaunahafa í 200 m skriðsundi í flokki S1, flokki þroskahamlaðra, en Jón Margeir setti, eins og alkunna er, bæði heimsmet og Ólympíumótsmet í sundinu.
Nánar ...
27.07.2012

Ólympíuleikarnir í London

Ólympíuleikarnir í LondonÍ tilefni af afmælisárinu var ákveðið að leggja áherslu á að kynna ólympíufara okkar Íslendinga með meira þunga. Gefið var út veglegt Íþróttablað sem dreift var á öll heimili á landinu í aðdraganda leikana. Kynning á ólympíuförum okkar var meira áberandi en áður, ÍSÍ var í samstarfi við MBL sjónvarp þar sem flestir íþróttamennirnir voru kynntir til leiks, einn og einn.
Nánar ...