Fánaberar Íslands á ÓL í París
Peking 2022 / Snorri fánaberi á lokahátíð
Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking fer fram í dag sunnudaginn 20. febrúar, eða réttara sagt í kvöld á staðartíma. Snorri Eyþór Einarsson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á hátíðinni.Peking 2022 / Sturla Snær keppir ekki í stórsvigi
Sturla Snær Snorrason, keppandi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, mun ekki keppa í stórsvigi á leikunum í Peking.Peking 2022 / Sturla Snær laus úr einangrun
Sturla Snær Snorrason, keppandi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er laus úr einangrun og mættur aftur í Ólympíuþorpið í Yanqing.Peking 2022 / Stórsvig kvenna
Í dag var keppt í stórsvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir var meðal keppenda.Einn greindist jákvæður í íslenska hópnum
Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með COVID-19. 
Móttaka til heiðurs Ólympíuförum ársins
Kveðjuhóf á Bessastöðum
Miðvikudaginn 11. ágúst fór paralympics hópurinn í heimsókn til forsetahjónanna á Bessastöðum.Tókýó 2020 – Guðni Valur keppti í nótt
Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppninni í kringlukasti karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt.
Hann gerði öll þrjú köstin ógild og hefur því lokið keppni.Guðni Valur keppir í kringlukasti á ÓL
Föstudaginn 30. júlí 2021 keppir Guðni Valur Guðnason í kringlukasti, undankeppni - hópur A eða B (ekki staðfest hvor hópurinn), á Ólympíuleikunum í Tókýó.Tókýó 2020 – Snæfríður Sól keppti í dag
Snæfríður Sól keppti í 100 metra skriðsundi í undanrásum á Ólympíuleikunum í dag.
Íslenska sundfólkið okkar hefur þá lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó.Snæfríður Sól keppir í 100m skriðsundi á ÓL
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í 100 m skriðsundi, undanriðli, á Ólympíuleikunum í Tókýó.