Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

08.06.2020 - 08.06.2020

Ársþing ÍA 2020

Ársþing Íþróttabandalags Akraness verður...
1

18.08.2016

Ríó - 2016 Samantekt

Ríó - 2016 SamantektÍslenskir þátttakendur á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú allir lokið keppni. Hér má sjá samantekt um árangur þeirra á leikunum.
Nánar ...
17.08.2016

Ríó 2016 - Íslandsmet hjá Anítu

Ríó 2016 - Íslandsmet hjá AnítuAníta Hinriks­dótt­ir kepp­ti í dag í und­an­rás­um 800 metra hlaups á Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó. Aníta setti Íslands­met með því að hlaupa á 2:00,14 mín­út­um, en hún varð í sjötta sæti í sínum riðli. Íslands­met Anítu frá ár­inu 2013 var 2:00,49 mín­út­ur. Það skilaði Anítu í 46. sæti fyr­ir fram á kepp­endal­ist­an­um, af 65 kepp­end­um.
Nánar ...
16.08.2016

Ríó 2016 - Aníta í fjórða riðli

Ríó 2016 - Aníta í fjórða riðliAníta Hinriksdóttir keppir á morgun miðvikudag í undanriðlum 800 metra hlaups kvenna. Aníta hleypur á áttundu braut í fjórða riðli sem ræstur verðuru kl. 11.16 að brasilískum tíma (14.16 að íslenskum tíma).
Nánar ...
15.08.2016

Ríó 2016 - Ásdís í seinni kasthóp

Ríó 2016 - Ásdís í seinni kasthópÁsdís Hjálmsdóttir verður í seinni kasthóp í undankeppni spjótkasts kvenna sem fram fer að kvöldi þriðjudagsins 16. ágúst. Ásdís er tólfta af fimmtán í kaströðinni.
Nánar ...
15.08.2016

Ríó 2016 - Ólympíumerki

Ríó 2016 - ÓlympíumerkiEins og á öðrum Ólympíuleikum útbúa flestar þjóðir pinna til minja. Ísland er þar engin undantekning. Íslensku þátttakendurnir fengu með sér tvær gerðir af pinnum bæði merki Íþrótta- og Ólympíusambandsins sem og merki sérstaklega merkt Ríó 2016.
Nánar ...
15.08.2016

Ríó 2016 - í tölum

Ríó 2016 - í tölumHér má sjá skemmtilega samantekt um Ríó 2016 í tölum. 11.551 íþróttamenn , 306 verðlaunaafhendingar, 60.000 máltíðir, 400 knattspyrnuboltar.
Nánar ...
14.08.2016

Ríó 2016 - Júdógarpar

Ríó 2016 - JúdógarparHér má sjá þá félagana úr júdóinu Bjarna Friðriksson þjálfara, Jóhann Másson formann júdósambandsins og Jón Hlíðar Guðjónsson flokksstjóra í júdó á leikunum.
Nánar ...
14.08.2016

Ríó 2016 - leikarnir hálfnaðir

Ríó 2016 - leikarnir hálfnaðirNú er tímabil Ólympíuleikanna í Ríó 2016 hálfnað. Fyrstu íslensku þátttakendurnir eru farnir að tínast heim, frjálsíþróttahópurinn sem dvalið hefur við æfingar utan við Ríó er kominn í þorpið.
Nánar ...
12.08.2016

Ríó 2016 - Þormóður úr leik

Ríó 2016 - Þormóður úr leikÞormóður Árni Jóns­son kepp­ti í dag í +100 kg flokki í júdó á Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó. Hann mætti Maciej Sarnacki frá Póllandi í fyrstu glímu, í 32 manna úr­slit­um, og tapaði. Sarnacki er pólsk­ur meist­ari og er í 23. sæti á heimslist­an­um, en Þormóður í 65. sæti.
Nánar ...