Tókýó 2020 - Anton Sveinn Mckee keppti í dag
Anton Sveinn McKee synti í undanrásum 200 metra bringusunds á Ólympíuleikunum í dag.Anton Sveinn keppir í 200 m bringusundi á ÓL
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 keppir Anton Sveinn McKee í 200 m bringusundi, undanriðli, á Ólympíuleikunum í Tókýó.Snæfríður Sól bætti eigið met í Tókýó
Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló sitt eigið Íslandsmet í 200 metra skriðsundi í morgun með frumraun sinni á Ólympíuleikum. Snæfríður Sól keppir i 200 m skriðsundi á ÓL
Mánudaginn 26. júlí 2021 keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í 200 m skriðsundi kvenna í undanriðli á Ólympíuleikunum í Tókýó.Ásgeir Sigurgeirsson keppir á ÓL
Laugardaginn 24. júlí 2021 keppir Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu 10 m, undankeppni, á Ólympíuleikunum í Tókýó.Tókýó 2020 - Ásgeir Sigurgeirsson keppti í dag
Ásgeir Sigurgeirsson keppti í dag á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafnaði í 28. sæti í loftskammbyssu á skorinu 570-13x.Setningarhátíð ÓL í Tókýó
Glæsileg setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fór fram í morgun. Þema hennar var „United by Emotion“ sem mætti þýða sem „Sameinuð af tilfinningu“.  Setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó
Sýnt verður beint frá setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á RÚV föstudaginn 23. júlí 2021 kl. 11:00 að íslenskum tíma.Forseti og framkvæmdastjóri í Tókýó
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ eru komin til Tókýó. Þau munu verða viðstödd setningarhátíð Ólympíuleikanna, sem hefst kl. 11:00 í dag, og einnig fylgjast með keppni íslensku þátttakendanna fyrstu daga leikanna. Fánaberar á setningarhátíð ÓL í Tókýó
Það er ÍSÍ mikil ánægja að tilkynna að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn Mckee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun.