Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
14

Peking 2022 / Stórsvig kvenna

07.02.2022

 

Í dag var keppt í stórsvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir var meðal keppenda.

Hólmfríður Dóra var með rásnúmer 61 og aðstæður voru góðar í fjallinu. Hólmfríður keyrði út úr ofarlega í brautinni en fjölmargir keppendur áttu í vandræðum í keppni dagsins.

Það var Sara Hector frá Svíþjóð sem sigraði í stórsviginu, Frederica Brignone frá Ítalíu fékk silfur og Lara Gut-Behrami frá Sviss fékk brons.