Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Bannlisti WADA 2013

03.10.2012 16:22Alþjóða lyfjaeftirlitið (WADA) hefur birt bannlista sinn sem tekur gildi þann 1. janúar 2013. Ekki er um verulegar breytingar að ræða frá listanum sem gildir út þetta ár. Þegar nær dregur áramótum verður íslensk þýðing listans birt. Bannlistann má sjá hér, nánari upplýsingar má finna á heimasíðu WADA.
Til baka