Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20

Samtök ísl. Ólympíufara

Sérhver íþróttamaður sem hefur tekið þátt í Ólympíuleikum fyrir hönd Íslands verður sjálfkrafa aðili að Samtökum íslenskra Ólympíufara (SÍÓ), en SÍÓ eru aðilar að Heimssamtökum Ólympíuþátttakenda.

Samtök íslenskra Ólympíufara hafa staðið fyrir ýmsum viðburðum í gegnum árin sem gefa félagsmönnum tækifæri á að hittast og ræða sín í milli, deila myndum og öðru því efni sem tengist þátttöku á Ólympíuleikunum. 


NafnTitillFarsímiSímiNetfang
Jón Hjaltalín Magnússon Formaður
Jakob Jóhann Sveinsson (sund, Ól 2000, 2004, 2008 og 2012)Meðstjórnandi
Steinar Birgisson ( handbolti, ÓL. 1984)Meðstjórnandi
Lára Sveinsdóttir (frjálsar, Ól 1972), Meðstjórnandi
Kristján Þ. Harðarson (frjálsar, Ól 1984) Meðstjórnandi
Helga Sigurðardóttir Varamaður
Brynjar Jökull GuðmundssonVaramaður
Þórarinn Alvar ÞórarinssonStarfsmaður ÍSÍalvar@isi.is